Gunni's Pet | Taste Of Iceland

Gunni's Pet framleiðir hágæða gæludýrasnakk og blautmat unnið úr ferskum fiski og fiskroði. Vörurnar eru 100% náttúrulegar og án allra aukaefna. Ekki nóg með að vera hollur og bragðgóður valkostur þá leggur Gunni's mikið upp úr því að hráefnin séu fengin með sjálfbærum hætti með skuldbindingu við umhverfið. Fiskurinn er veiddur við strendur íslands sem minnkar kolefnislosun og tryggir ferskasta fiskinn beint heim að dyrum.