Collection: I'm Different

Náttúruleg ofurfæða - Framleidd á Ítalíu 

I'm Different bíður upp á frostþurrkað hunda- og kattafóður með hágæða hráefnum sem unnið er í manneldisvottaðri starfsstöð á Ítalíu. Vörurnar eru framleiddar með yfir 80% kjöt eða fisk með sömu gæðakröfum og gerð er fyrir manneldi. Uppskriftirnar innihalda aðeins eitt prótein með fáum völdum innihaldsefnum sem unnin eru eins lítið og hægt er til að tryggja hollar og bragðgóðar máltíðir og snakk fyrir dýrin okkar. 
Vörurnar eru því einnig tilvaldar fyrir vandlát dýr og/eða dýr sem kunna vera með fæðuofnæmi.